Yohanna.de’s MEDIA-TIPPs:
Kleines EXTRA von Yohanna.de:
Um einen Eindruck des Songs zu erhalten, eine
kurze Hörprobe des Songs (ca. 30 sec)
Links zu allen Songs dieses Albums:
Quelle: Booklet der CD von 2000 - Hljóðsmiðjan, Island
CD „Jóhanna Guðrún - 9“
Erschienen 16. Oktober 2000
Track 08 von 11
© 2000 Hljóðsmiðjan, Island
Musik/Text:S. Brown, G. Sutton, B. B. Brody
Isl. Text: Karl Ágúst Úlfsson - 4:45 Minuten
Jóhanna Guðrún
„Strax“
(Sofort)
(Orig.: Stop)
Það er svo ljótt hvernig þú laugst að mér
lést mig alltaf halda að þú skildir mína sál
Eins og í blindni trúð'ég og treysti þér
treysti að þú geymdir mín innstu leyndarmál.
Síðan ég frétti að þú fórst bakvið mig
finnst mér eins og einhver
hafi kramið hjarta mitt
hjartað sem hafði oft við þig opnað sig
áður en þú sýndir hið rétta andlit þitt.
Slepptu mér mér strax,
þú veist ég vil ei sjá þig meir.
Slepptu mér strax
þú veist um vináttu sem deyr
Óóóóó
Slepptu mér strax
Kvöld eftir kvöld græt ég í koddann minn
kannsk' er hann sá eini sem
ég get lengur treyst.
Nóttin er svikul, svikull er dagurinn
svona hefur heimurinn allt í einu breyst
Óóó
slepptu mér strax
þú veist ég vil ei sjá þig meir
slepptu mér strax
þú veist um vináttu sem deyr.
Óóó
Slepptu mér strax
horfð' ekk' á mig
því ég vil ekki sjá þig
ég vil að þú farir
frá mér á burt
Farðu!!
Slepptu mér strax,
þú veist ég vil ei sjá þig meir
Slepptu mér strax
þú veist um vináttu sem deyr
Óóóóó
Slepptu mér strax
slepptu mér strax
slepptu mér --
Ó-ó-ó
slepptu mér
slepptu mér strax
slepptu mér
slepptu mér
slepptu mér
slepptu mér
slepptu mér strax
strax,strax,strax (usw.)
L Y R I C S
The Icelandic lyrics were written by
Karl Ágúst Úlfsson
Source: www.songskolimariu.is
Cover der CD (2002)
Back-Cover der CD (2002)
(zum vergrößern antippen!)
Leider auf
o.ä. nicht verfügbar!
Tut mir leid, aber nach langer Suche habe ich
nicht ein einziges brauchbares Video von
diesem Song im Internet finden können…
Aber ich habe die CD, den Songtext und einen
YouTube-Kanal! Na ja, mal sehen, vielleicht
eines Tages…
Solltest Du einen Link kennen, wäre es toll, wenn Du ihn
mit allen Fans teilen würdest - EMAIL