Source: Booklet of the compact disk „Gunnar Þóðarson - 16“ (2017)
Hver samdi þetta lag?Um svefnlausar nætur og engan sólardag.Um ævarandi tryggðsem reyndist á eintómum hugarórum byggð?Hver fjarlægði mina fegurstu tóna?Frysti hjartað í mér?Hver breytti riddara í dóna sem rauk á dyr og skellti á eftir sér?Hvað varð um okkar sögu og söng?Siðan þú fórst er hver laglína röng, og hér hjarta mér í ástin sem eitt sinn var örlát og hlý fyrir bí.Hver orti þetta ljód?Um einstæða mömmumeð engan varasjóð?Um barn sem býr við skortí blómstrandi hagkerfi affrábærustu sort.
Hver ákvað að flestir aurarnir rynnubeint í auðmannaskjól.En fjölskylda með eina fyrirvinnuaf fátækt geti varla haldið jól?Hver gaf mér þessi glötuðu spil?Hvar er gleðin sem ég veit að er til?Hvern dag dvínandi ferdraumurinn fagri í brjóstinu á mér.Lífið þarf liti og hljóm.Því hvert líf er eins og vaxandi blóm,siþyrst, sólgið í ljós.Súrefni og andrýmiþarf hver einasta rós.Lífið þarf liti og söng.Ekkert líf blómstrar við eilífa þröng.Ég tek sjálf þennan slag,hér þarf að semja umbetri og bjartari dagannað lag.
Song "Annað Lag"
(Titel bedeutet auf Deutsch etwa „Anderes Lied“)erschienen auf Island im Frühjahr 2017 Spielzeit: 2.59 Minuten Sprache: Isländischverfügbar z.B. bei amazonoder Spotifyvon Gunnar Þóðarsons Album „16“Track : 06 von 16
Source: Booklet of the compact disk „Gunnar Þóðarson - 16“ (2017)
Musik: Gunnar ÞórðarsonText: Olga Guðrún ÁrnaðóttirVocals: Jóhanna Guðrún Jónsdóttir
Über Gunnar Þórðarson‘s Album "16":Die Aufnahmen fanden von August bis Oktober 2017 im Stúdíó Paradís und im Arco Studio statt.Producer:Jóhann Ásmundsson, Ásmundur Jóhannsson und Gunnar ÞórðarsonMusiker:Schlagzeug: Gunnlaugur Briem, Einar Scheving / Bass: Jóhann ÁsmundssonGitarre: Gunnar Þórðarson / Klavier: Þórir Úlfarsson, Gunnar ÞórðarsonTrompete: Snorri Sigurðarson / Keyboard in "Tökum tímann": Ingvar AlfreðssonVioline: Matthías Stefánsson / Harmonikka: Tatu KantomaaTenor- und Baritonsaxophon: Kristinn Svavarsson / Tenorsax-Solo: Phillip DoyleBackground Vocals:Fanny Kristin Tryggvadóttir, Þórdís Svararsdóttir und Gísli MagnaBackground Vocals in "Gríma": Kvartett úr TónbræðrumMixing: Jóhann ÁsmundssonMastering: Bjarni Bragi KjartanssonAlbumdesign: Kristján GíslaGesamtleitung, Musik und Herausgeber: Gunnar Þórðarson
KleinesEXTRAvon Yohanna.de:Um einen Eindruck des Songs zu erhalten, eine kurze Hörprobe des Songs (ca. 30 sec)