To see the original Icelandic source, click this link: www.visir.is/g/20202014579d
LÍFIÐ
Sunnudagur 20. September 2020
Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 20. september 2020 kl. 21:22
Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann hrifu salinn með sér þegar þau fluttu saman hinn vinsæla dúett Shallow.
Síðasta föstudagskvöld var fyrsti þátturinn af Í kvöld er gigg sýndur en þetta er fyrsti þátturinn af sex. Þættirnir eru í umsjón Ingó Veðurguðs og fékk hann söngdívurnar Sverri Bergmann og Jóhönnu Guðrúnu til að syngja með sér sín uppáhalds dægurlög. Farið var vítt og breytt yfir tónlistarsöguna og sungu Sverrir og Jóhanna bæði íslenska jafnt sem erlenda slagara á borð við Waterloo, Ég lifi í draumi, Án þín og Island in The Stream, svo eitthvað sé nefnt. Einn af hápunktum kvöldsins var óneitanlega þegar Sverrir og Jóhanna sungu saman einn vinsælasta dúett síðari tíma, Shallow, sem Lady Gaga og Bradley Cooper fluttu í myndinni A Star is Born.
A little note about this translation: To make it short, actually I don't speak Icelandic and my abilities in English are rather poor… Therefore: Please, don't hesitate to send me a short email if you found some translation errors! In this case or for suggestions etc. please send an email to Juergen@Yohanna.de
(skjáskot)
2020
Þættirnir Í kvöld er gigg verða sýndir í lokaðri dagskrá á Stöð 2 á föstudagskvöldum kl. 18:55.
Tengdar fréttir
Sjáðu gæsahúðarflutning Jóhönnu Guðrúnar á laginu I Will Always Love You Jóhanna Guðrún sló rækilega í gegn með stórkostlegum flutningi sínum á laginu I Will Always Love you í fyrsta þættinum af Í kvöld er gigg. Umsjónamaður þáttarins er Ingó Veðurguð og voru fyrstu gestirnir söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann.
18. september 2020 19:54
Síðasta föstudagskvöld var fyrsti þátturinn af Í kvöld er gigg sýndur en þetta er fyrsti þátturinn af sex. Þættirnir eru í umsjón Ingó Veðurguðs og fékk hann söngdívurnar Sverri Bergmann og Jóhönnu Guðrúnu til að syngja með sér sín uppáhalds dægurlög.
22. september 2020 20:42
Söngdívurnar fjórar slógu í gegn hjá Ingó Aldrei skal vanmeta mátt tónlistarinnar og sérstaklega ekki á tímum sem þessum. Í þættinum Í kvöld er gigg í gærkvöldi fékk Ingó til sín söngdívurnar fjórar þær Jóhönnu Guðrúnu, Elísabetu Ormslev, Regínu Ósk og Stefaníu Svavars. Mikið var um dýrðir og sungu dívurnar sínar uppáhalds „power-ballöður“ bæði einar og saman. Sum lögin…
31. október 2020 14:02
To see the original Icelandic source, click this link: https://www.visir.is/g/20202014579d
LÍFIÐ
sunnudagur 20. September 2020
YohannaMusic official:
2020
Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann hrifu salinn með sér þegar þau fluttu saman hinn vinsæla dúett Shallow.
Síðasta föstudagskvöld var fyrsti þátturinn af Í kvöld er gigg sýndur en þetta er fyrsti þátturinn af sex. Þættirnir eru í umsjón Ingó Veðurguðs og fékk hann söngdívurnar Sverri Bergmann og Jóhönnu Guðrúnu til að syngja með sér sín uppáhalds dægurlög. Farið var vítt og breytt yfir tónlistarsöguna og sungu Sverrir og Jóhanna bæði íslenska jafnt sem erlenda slagara á borð við Waterloo, Ég lifi í draumi, Án þín og Island in The Stream, svo eitthvað sé nefnt. Einn af hápunktum kvöldsins var óneitanlega þegar Sverrir og Jóhanna sungu saman einn vinsælasta dúett síðari tíma, Shallow, sem Lady Gaga og Bradley Cooper fluttu í myndinni A Star is Born.
Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 20. september 2020 kl. 21:22
Þættirnir Í kvöld er gigg verða sýndir í lokaðri dagskrá á Stöð 2 á föstudagskvöldum kl. 18:55.
A little note about this translation: To make it short, actually I don't speak Icelandic and my abilities in English are rather poor… Therefore: If you should find errors in my translations, please let me know - I will correct them as soon as possible! In this case or for suggestions etc. please send an email to Juergen@Yohanna.de
Tengdar fréttir
Jóhanna Guðrún sló rækilega í gegn með stórkostlegum flutningi sínum á laginu I Will Always Love you í fyrsta þættinum af Í kvöld er gigg. Umsjóna- maður þáttarins er Ingó Veðurguð og voru fyrstu gestirnir söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann.
18. september 2020 19:54
Sjáðu gæsahúðarflutning Jóhönnu Guðrúnar á laginu I Will Always Love You
„Mér finnst mjög skemmtilegt að gera grín að þér og skjóta á þig,“ sagði Jóhanna Guðrún við Sverri Bergmann þegar þau rifjuðu upp hvernig það atvikaðist að þau byrjuðu að vinna saman. Jóhanna og Sverrir voru fyrstu gestir þáttarins Í kvöld er gigg…
22. september 2020 20:42
Aldrei skal vanmeta mátt tónlistarinnar og sérstaklega ekki á tímum sem þessum. Í þættinum Í kvöld er gigg í gærkvöldi fékk Ingó til sín söngdívurnar fjórar þær Jóhönnu Guðrúnu, Elísabetu Ormslev, Regínu Ósk og Stefaníu Svavars. Mikið var um dýrðir og sungu dívurnar sínar uppáhalds „power-ballöður“ bæði einar og saman. Sum lögin voru…
18. september 2020 19:54
Söngdívurnar fjórar slógu í gegn hjá Ingó
If you like it…
soon upcoming EVENTS
There are currently 46 articles, translations, etc. online! MORE will follow soon!
YohannaMusic offical:
If you like this page…:
Jóhanna Guðrún‘s MUSIC
Photo by Helgi Ómarsson
Source: Visir.is Date: September 20th, 2020 Country: Iceland