To see the original Icelandic source, click this link: www.dv.is/fokus/2020/4/7/sjadu-storskotalid-islenskra-tonlistarmanna…
Fókus
Little note to this translation:
As always, I have to point out that I don't speak any Icelandic and my abilities in English are rather poor. But that has never been a reason for me not to try to translate Icelandic texts into English and German. But even if I always try my best, the one or the other translation error may have crept in. So if you find something, please let me know! That would be a big help for me and all other fans. A short email is the easiest way (see below) - Thanks ...!
For translation errors, suggestions etc. please send an email to Juergen@Yohanna.de
2020
„Ferðumst innanhúss“
Þú veist það eru viðsjárverðir tímar með landamæri lokuð víðast hvar En sútum ekki örlög, heldur húkkum okkur far Í ferðalag og freistum gæfunnar Góða ferð, góða ferð, góða ferð þetta‘er tækifæri‘af allra bestu gerð Já tínum til vort trúss og ferðumst innanhúss Góða ferð, verum sæl með góða ferð Í tveggja metra fjarlægð kæri vinur og ekki fleiri‘ en nítján á sama stað Í takmörkunum lífsins þá líst mér best á það að bregða mér í ilmolíu-bað Góða ferð, góða ferð, góða ferð þetta‘er heima-SPA af allra bestu gerð Oh við elskum svona stúss, að dúllast innanhúss Góða ferð, verum sæl með góða ferð Ef leiðigjörn er orðin blessuð stofan og eldhúsið svo hversdagslegt og grátt Þá ævintýrin bíða, það toppar enda fátt góða bílskúrsútilegu, yfir nátt Góða ferð, góða ferð, góða ferð þetta‘er útilega af allra bestu gerð Já tínum til vort trúss og kúrum innanhúss Góða ferð, verum sæl með góða ferð Nú þurfa allir þétt að standa saman og koma COVID-stríðinu á skrið Ef efla viljum lýðheilsu og finna sálarfrið Við hlýðum Víði og ferðumst heima við! Góða ferð, góða ferð, góða ferð þetta‘er upplifun af sérstökustu gerð Já, fáum úr því rúss, að ferðast innanhúss Góða ferð, verum sæl með góða innanhúsferð Góða ferð, verum sæl með góða ferð
Sjáðu stórskotalið Íslenskra tónlistarmanna syngja nýtt lag um COVID
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 20:20
Fókus
Hér að neðan má bæði sjá myndbandið við lagið og textan.
Margir af helstu tónlistarmönnum þjóðarinnar hafa komið saman til þess að hvetja fólk til að vera heima þessa daganna vegna COVID-19. Þetta gera þau í eina og sama laginu sem ber nafnið Ferðumst innanhúss. Lagið er cover af laginu Che, sem Íslendingar þekkja sem Góða ferð. Tónlistarmennirnir sem koma fram eru: Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, Birgitta Haukdal, Friðrik Dór, Glowie, Greta Salóme, Haffi Tempó, Halldór Gunnar Pálsson, Helgi Björnsson, Hildur Vala Einarsdóttir, Ingó Veðurguð, Jón Gunnar Geirdal, Jón Jónsson, Jón Ólafsson, Króli, Kristján Steinn Leifsson, Leifur Geir Hafsteinsson, Ragnhildur Gísladóttir, Saga Júlía Benediktsdóttir, Salka Sól, Sighvatur Jónsson. Auk þeirra koma þau Alma Möller landlæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fram í myndbandinu. Myndbandið var tekið upp á snjallsíma hvers og eins tónlistarmanns, en þau fengu eftirfarandi leiðbeiningar: 1. Við sjáum fyrir okkur að yfirbragð myndbandsins verði í „verum heima“ stílnum, þ.e. heimilislegt, eðlilegt og tilgerðarlaust. 2. Endilega verið frjó í því hvar þið takið upp, látið vaða á skemmtilegar hugmyndir og hafið í huga að boðskapur lagsins er jú að búa til ævintýri úr hversdagsleika heimilisins. 3. Hafið símann í uppréttri „Portrait“ stöðu.
JÓHANNA GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR
Mynd: (ritstýrt) skjámynd
To see the original Icelandic source, click this link: www.dv.is/fokus/2020/4/7/sjadu-storskotalid…
Little note to this translation:
As always, I have to point out that I don't speak any Icelandic and my abilities in English are rather poor. But that has never been a reason for me not to try to translate Icelandic texts into English and German. But even if I always try my best, the one or the other translation error may have crept in. So if you find something, please let me know! That would be a big help for me and all other fans. A short email is the easiest way (see below) - Thanks ...!
For translation errors, suggestions etc. please send an email to Juergen@Yohanna.de
Fókus
YohannaMusic official:
2020
Sjáðu stórskotalið Íslenskra tónlistar- manna syngja nýtt lag um COVID
JÓHANNA GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 20:20
Mynd: (ritstýrt) skjámynd
Margir af helstu tónlistarmönnum þjóðarinnar hafa komið saman til þess að hvetja fólk til að vera heima þessa daganna vegna COVID-19. Þetta gera þau í eina og sama laginu sem ber nafnið Ferðumst innanhúss. Lagið er cover af laginu Che, sem Íslendingar þekkja sem Góða ferð. Tónlistarmennirnir sem koma fram eru: Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, Birgitta Haukdal, Friðrik Dór, Glowie, Greta Salóme, Haffi Tempó, Halldór Gunnar Pálsson, Helgi Björnsson, Hildur Vala Einarsdóttir, Ingó Veðurguð, Jón Gunnar Geirdal, Jón Jónsson, Jón Ólafsson, Króli, Kristján Steinn Leifsson, Leifur Geir Hafsteinsson, Ragnhildur Gísladóttir, Saga Júlía Benediktsdóttir, Salka Sól, Sighvatur Jónsson. Auk þeirra koma þau Alma Möller landlæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fram í mynd- bandinu. Myndbandið var tekið upp á snjallsíma hvers og eins tónlistarmanns, en þau fengu eftirfarandi leiðbeiningar: 1. Við sjáum fyrir okkur að yfirbragð myndbandsins verði í „verum heima“ stílnum, þ.e. heimilislegt, eðlilegt og tilgerðarlaust. 2. Endilega verið frjó í því hvar þið takið upp, látið vaða á skemmtilegar hugmyndir og hafið í huga að boðskapur lagsins er jú að búa til ævintýri úr hversdagsleika heimilisins. 3. Hafið símann í uppréttri „Portrait“ stöðu.
„Ferðumst innanhúss“ Þú veist það eru viðsjárverðir tímar með landamæri lokuð víðast hvar En sútum ekki örlög, heldur húkkum okkur far Í ferðalag og freistum gæfunnar Góða ferð, góða ferð, góða ferð þetta‘er tækifæri‘af allra bestu gerð Já tínum til vort trúss og ferðumst innanhúss Góða ferð, verum sæl með góða ferð Í tveggja metra fjarlægð kæri vinur og ekki fleiri‘ en nítján á sama stað Í takmörkunum lífsins þá líst mér best á það að bregða mér í ilmolíu-bað Góða ferð, góða ferð, góða ferð þetta‘er heima-SPA af allra bestu gerð Oh við elskum svona stúss, að dúllast innanhúss Góða ferð, verum sæl með góða ferð Ef leiðigjörn er orðin blessuð stofan og eldhúsið svo hversdagslegt og grátt Þá ævintýrin bíða, það toppar enda fátt góða bílskúrsútilegu, yfir nátt Góða ferð, góða ferð, góða ferð þetta‘er útilega af allra bestu gerð Já tínum til vort trúss og kúrum innanhúss Góða ferð, verum sæl með góða ferð Nú þurfa allir þétt að standa saman og koma COVID-stríðinu á skrið Ef efla viljum lýðheilsu og finna sálarfrið Við hlýðum Víði og ferðumst heima við! Góða ferð, góða ferð, góða ferð þetta‘er upplifun af sérstökustu gerð Já, fáum úr því rúss, að ferðast innanhúss Góða ferð, verum sæl með góða innanhúsferð Góða ferð, verum sæl með góða ferð
Hér að neðan má bæði sjá myndbandið við lagið og textan.
If you like it…
soon upcoming EVENT
There are currently 46 articles, translations, etc. online! MORE will follow soon!
YohannaMusic offical:
If you like this page…:
Jóhanna Guðrún‘s MUSIC
Photo by Helgi Ómarsson
Source: DV.is Date:April 7th, 2020 Country: Iceland