To see the original Icelandic source, click this link: www.visir.is/g/2019191109563…
LÍFIÐ
Mánudagur 4. nóvember 2019
Stórbrotinn flutningur Eyþórs Inga og Jóhönnu Guðrúnar á laginu True Colors
Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2019 - kl. 13:30
Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún með geggjaðan dúett.
Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún gáfu út á dögunum upptöku þar sem þau taka lagið True Colors með Phil Collins saman í risinu hjá Jóhönnu Guðrúnu og Davíð Sigurgeirssyni. Flutningurinn hefur vakið mikla athygli á Facebook og þegar þessi grein er rituð hefur verið horft á hana vel yfir þrjátíu þúsund sinnum. Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún standa fyrir jólatónleikum í Háskólabíói og í Hofi á Akureyri fyrir jólin. Hér að neðan má sjá þennan magnaða flutning.
Small remark to this translation
As always, I have to point out that I don't speak any Icelandic and my abilities in English are rather poor. But that has never been a reason for me not to try to translate Icelandic texts into English and German. But even if I always try my best, the one or the other translation error may have crept in. So if you find something, please let me know! That would be a big help for me and all other fans. A short email is the easiest way (see below) - Thanks ...!
For translation errors, suggestions etc. please send an email to Juergen@Yohanna.de
(Mynd: skjáskot)
2019
To see the original Icelandic source, click this link: www.visir.is/g/2019191109563…
LÍFIÐ
Mánudagur 4. nóvember 2019
Stórbrotinn flutningur Eyþórs Inga og Jóhönnu Guðrúnar á laginu True Colors
Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2019 - kl. 13:30
Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún með geggjaðan dúett.
Small remark to this translation
As always, I have to point out that I don't speak any Icelandic and my abilities in English are rather poor. But that has never been a reason for me not to try to translate Icelandic texts into English and German. But even if I always try my best, the one or the other translation error may have crept in. So if you find something, please let me know! That would be a big help for me and all other fans. A short email is the easiest way (see below) - Thanks ...!
For translation errors, suggestions etc. please send an email to Juergen@Yohanna.de
Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún gáfu út á dögunum upptöku þar sem þau taka lagið True Colors með Phil Collins saman í risinu hjá Jóhönnu Guðrúnu og Davíð Sigurgeirssyni. Flutningurinn hefur vakið mikla athygli á Facebook og þegar þessi grein er rituð hefur verið horft á hana vel yfir þrjátíu þúsund sinnum. Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún standa fyrir jólatónleikum í Háskólabíói og í Hofi á Akureyri fyrir jólin. Hér að neðan má sjá þennan magnaða flutning.
YohannaMusic official:
2019
If you like it…
soon upcoming EVENTS
There are currently 46 articles, translations, etc. online! MORE will follow soon!
YohannaMusic offical:
If you like this page…:
Jóhanna Guðrún‘s MUSIC
Photo by Helgi Ómarsson
Source: Visir.is Date: November 4th, 2019 Country: Iceland