To see the original Icelandic source, click this link: www.hun.is/johanna-gudrun-gamall-draumur-ad-raetast/
Small note to this translation:
Although I don't speak Icelandic and my English is far from "good", I like to translate Icelandic texts - mostly for myself, but of course also for my website. Of course I always try very hard to reproduce the meaning of the texts as exactly as possible, but nobody is perfect...
For translation errors, suggestions etc. please send a short email to Juergen@Yohanna.de Btw: Your own translations (including lyrics!) and similar are also very welcome!
Jóhanna Guðrún: „Gamall draumur að rætast“ By Ritstjorn (6. maí 2018)
In addition to the rather short article, a small video from my YouTube channel "Videos from Yohanna.de". It shows the Samba that Jóhanna and Max danced in the finale. Jury rating: 10-10-10! Well, no wonder - see for yourself...
Fáir vita að Helgi Ómars ljósmyndari og Jóhanna Guðrún söngkona eru virkilega góðir vinir. Það er því ekki leiðinlegt að skoða skemmtilegar myndir sem Helgi Ómars tók af dansæfingu hjá Jóhönnu Guðrúnar og Maxim Petrov sem eru að undirbúa sig fyrir lokakvöldið á þættinum Allir geta dansað sem er á dagskrá í kvöld, 6.maí á Stöð 2.
Við spyrjum Jóhönnu út í þá ákvörðun að taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað sem er á dagskrá á Stöð 2. „Ég hef alltaf haft mikla unun af því að dansa og hefði líklega æft dans þegar ég var yngri ef ég hefði ekki verið svona upptekin í söngnum og einnig hestunum, svo það er stór draumur að rætast að fá að læra alla þessa dansa. Ég er hins vegar mikil keppnismanneskja og legg mig því alla fram til þess að gera þetta 100%, það er búið að vera ótrúlega gaman að taka þátt og var markmiðið að komast í lokaþáttinn, svo ég er mjög glöð að hafa náð því. Þegar því markmiði var náð þá viðurkenni ég alveg að ég væri alveg til í að taka glimmerbikarinn heim og klára þetta með stæl“.
Jóhanna Guðrún er trúlofuð gítarleikaranum og kórstjóranum Davið Sigurgeirssyni og eiga þau saman dótturina Margrét Lilju, tveggja ára og hundana Bjart og Dívu. Davíð og Jóhanna Guðrún kynntust í tónlistinni og vinna mikið saman. „Við eigum alveg sérstök tengsl þegar kemur að tónlistinni og því forréttindi að við Davíð getum unnið svona mikið saman, sérstaklega þegar mikið er að gera og jafnvel erfitt að finna stundir fyrir venjulegt heimilislíf“. Við kveðjum Jóhönnu Guðrúnu sem er að hefja æfingu með dansþjálfara sínum Max Petrov. „Við erum með tvo dansa í lokaþættinum Paso doble og Samba, stífar æfingar og vonandi náum við að heilla þjóðina, þar sem stig dómara hafa ekki áhrif í lokaþættinum, Allir að kjósa!“ segir Jóhanna Guðrún að lokum.
Myndir: Helgi Ómarsson
2018
Small note to this translation:
Although I don't speak Icelandic and my English is far from "good", I like to translate Icelandic texts - mostly for myself, but of course also for my website. Of course I always try very hard to reproduce the meaning of the texts as exactly as possible, but nobody is perfect...
For translation errors, suggestions etc. please send a short email to Juergen@Yohanna.de
To see the original Icelandic source, click this link: www.hun.is/johanna-gudrun-gamall-draumur-ad…
In addition to the rather short article, a small video from my YouTube channel "Videos from Yohanna.de". It shows the Samba that Jóhanna and Max danced in the finale. Jury rating: 10-10-10! Well, no wonder - see for yourself...
Jóhanna Guðrún: „Gamall draumur að rætast“ By Ritstjorn (6. maí 2018)
Fáir vita að Helgi Ómars ljósmyndari og Jóhanna Guðrún söngkona eru virkilega góðir vinir. Það er því ekki leiðinlegt að skoða skemmtilegar myndir sem Helgi Ómars tók af dansæfingu hjá Jóhönnu Guðrúnar og Maxim Petrov sem eru að undirbúa sig fyrir lokakvöldið á þættinum Allir geta dansað sem er á dagskrá í kvöld, 6.maí á Stöð 2.
Við spyrjum Jóhönnu út í þá ákvörðun að taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað sem er á dagskrá á Stöð 2. „Ég hef alltaf haft mikla unun af því að dansa og hefði líklega æft dans þegar ég var yngri ef ég hefði ekki verið svona upptekin í söngnum og einnig hestunum, svo það er stór draumur að rætast að fá að læra alla þessa dansa. Ég er hins vegar mikil keppnismanneskja og legg mig því alla fram til þess að gera þetta 100%, það er búið að vera ótrúlega gaman að taka þátt og var markmiðið að komast í lokaþáttinn, svo ég er mjög glöð að hafa náð því. Þegar því markmiði var náð þá viðurkenni ég alveg að ég væri alveg til í að taka glimmerbikarinn heim og klára þetta með stæl“.
Jóhanna Guðrún er trúlofuð gítarleikaranum og kórstjóranum Davið Sigurgeirssyni og eiga þau saman dótturina Margrét Lilju, tveggja ára og hundana Bjart og Dívu. Davíð og Jóhanna Guðrún kynntust í tónlistinni og vinna mikið saman. „Við eigum alveg sérstök tengsl þegar kemur að tónlistinni og því forréttindi að við Davíð getum unnið svona mikið saman, sérstaklega þegar mikið er að gera og jafnvel erfitt að finna stundir fyrir venjulegt heimilislíf“. Við kveðjum Jóhönnu Guðrúnu sem er að hefja æfingu með dansþjálfara sínum Max Petrov. „Við erum með tvo dansa í lokaþættinum Paso doble og Samba, stífar æfingar og vonandi náum við að heilla þjóðina, þar sem stig dómara hafa ekki áhrif í lokaþættinum, Allir að kjósa!“ segir Jóhanna Guðrún að lokum.
Myndir: Helgi Ómarsson
YohannaMusic official:
2018
If you like it…
soon upcoming EVENTS
There are currently 46 articles, translations, etc. online! MORE will follow soon!
Photo: visir.is
YohannaMusic offical:
If you like this page…:
Jóhanna Guðrún‘s MUSIC
Source: hun.is Date: May 6th, 2018 Country: Iceland