To see the original Icelandic source, click this link: www.visir.is/g/2017170729307
LÍFIÐ
þriðjudagur 25. JÚLI 2017
Sjáðu ótrúlegan flutning Jóhönnu Guðrúnar: Tók All By Myself á Fiskideginum mikla
Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júli 2017 kl. 15:30
Sú getur þanið raddböndin.
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er án efa ein allra besta söngkona landsins. Hún hafnaði til að mynda í öðru sæti í Eurovision árið 2009 og hefur oft á tíðum sýnt hversu frábær söngkona hún er. Fyrir nokkrum dögum birtist myndband á You-Tube rás hennar þegar hún tók lagið All By Myself með Celine Dion á Fiskideginum mikla á síðasta ári. Hátíðin fer fram 10.-13. ágúst næstkomandi á Dalvík en umræddur flutningur verða að teljast á algjörum heimsmælikvarða.
Small remark to this translation
As always, I have to point out that I don't speak any Icelandic and my abilities in English are rather poor. But that has never been a reason for me not to try to translate Icelandic texts into English and German. But even if I always try my best, the one or the other translation error may have crept in. So if you find something, please let me know! That would be a big help for me and all other fans. A short email is the easiest way (see below) - Thanks ...!
For translation errors, suggestions etc. please send an email to Juergen@Yohanna.de
2017
To see the original Icelandic source, click this link: www.visir.is/g/2017170729307
LÍFIÐ
þriðjudagur 25. JÚLI 2017
Sjáðu ótrúlegan flutning Jóhönnu Guðrúnar:Tók All By Myself á Fiskideginum mikla
Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júli 2017 kl. 15:30
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er án efa ein allra besta söngkona landsins. Hún hafnaði til að mynda í öðru sæti í Eurovision árið 2009 og hefur oft á tíðum sýnt hversu frábær söngkona hún er. Fyrir nokkrum dögum birtist myndband á You-Tube rás hennar þegar hún tók lagið All By Myself með Celine Dion á Fiskideginum mikla á síðasta ári. Hátíðin fer fram 10.-13. ágúst næstkomandi á Dalvík en umræddur flutningur verða að teljast á algjörum heimsmælikvarða.
Sú getur þanið raddböndin.
Small remark to this translation
As always, I have to point out that I don't speak any Icelandic and my abilities in English are rather poor. But that has never been a reason for me not to try to translate Icelandic texts into English and German. But even if I always try my best, the one or the other translation error may have crept in. So if you find something, please let me know! That would be a big help for me and all other fans. A short email is the easiest way (see below) - Thanks ...!
For translation errors, suggestions etc. please send an email to Juergen@Yohanna.de
YohannaMusic official:
2017
If you like it…
YohannaMusic offical:
If you like this page…:
Photo by Helgi Ómarsson
Source: Visir.is Date: July 25th, 2017 Country: Iceland