LÍFIÐ
Diskódís sem er sólgin í ís
Þórdís Lilja Gunnarsdóttir skrifar 24. maí 2014 10:00
MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 2014
MYND/SVEINBI
Það verður dúndrandi diskóstuð á Spot í kvöld þegar diskódívan Jóhanna Guðrún fer fyrir spánnýrri Diskólest og rifjar upp Hollywood- og Broadway-árin. Hvað ætlar þú að gera sérstakt um þessa helgi? Ég fer alltaf í langan göngutúr með hundana mína. Mér finnst svo endurnærandi að komast út, hreyfa mig og hreinsa hugann í leiðinni. Ég fer reyndar mikið út að ganga dagsdaglega en það er alltaf tekin extra löng ganga um helgar. Hvað ætlarðu að gera sérstakt um þessa helgi? Ég verð að spila á útgáfutónleikum Baggalúts í kvöld og skelli mér svo beint á Spot til að syngja með Diskólestinni. Það verður megastuð og við í hljómsveitinni erum rosalega spennt fyrir þessu giggi. Hvar finnst þér best að vera um helgar? Mér finnst best að vera uppi á sviði að syngja. Vakirðu lengur um helgar? Ég vaki fram eftir ef ég er að spila á balli. Annars er ég oftast sofnuð um miðnætti. Ég er A-manneskja að eðlisfari. Ertu árrisul eða sefurðu út? Mér finnst gott að vakna snemma og laga gott kaffi. Svo sest ég inn í stofu og hef það notalegt. Hver er draumamorgunverðurinn? Það eru amerískar pönnukökur með sírópi og melónum. Hvernig er dæmigert laugardagskvöld í þínu lífi? Þegar maður er starfandi tónlistarmaður er engin helgi eins. Ég er oftast að syngja einhvers staðar og verkefnin eru jafn mismunandi og þau eru mörg. Það gerir þessa vinnu mjög skemmtilega. Ertu með nammidag og hvert er uppáhaldssælgætið þitt? Ég er ekki með nammidag og reyni frekar að fá mér lítið í einu og oftar. Ég er algjör ísfíkill og borða vandræðalega oft ís. Sælgæti er mér ekki jafn mikilvægt. Hvað maularðu í sjónvarpssófanum á laugardagskvöldi? Nú, auðvitað ís! Heldurðu hvíldardaginn heilagan? Ég reyni, en það gengur misvel. Það liggja alltaf fyrir verkefni sem hafa hlaðist upp yfir vikuna og þarf að sinna og mér þykja sunnudagar góðir í að ganga frá lausum endum. Ferðu til kirkju eða hlustar á útvarpsmessuna á sunnudagsmorgnum? Nei. Hvað verður með sunnudagskaffinu og með hverjum drekkur þú það? Ég er mikill kaffisnobbari og elska að hella upp á gott kaffi. Við Davíð drekkum sunnudagskaffið saman og okkur finnst nóg að fá okkur einn sterkan cappucchino. Meðlæti er óþarfi en ef við fáum gesti skelli ég í vöfflur. Til hvers eru helgarfrí, að þínu mati? Til að gera eitthvað skemmtilegt með fjölskyldu og vinum sem ekki gefst tími til í vinnuvikunni. Einnig finnst mér nauðsynlegt að hlaða batteríin þegar maður á helgarfrí. Hvers vegna steigstu um borð í Diskólestina? Af því að diskó er langbesta tónlistin til að dansa og skemmta sér við. Við ætlum að sanna það á Spot í kvöld. Hvert er þitt uppáhaldsdiskólag? Ég held mikið upp á lagið September með Earth, Wind and Fire. Ertu diskódís að upplagi? Heldur betur. Ég hef alltaf elskað diskó. Diskótímabilið gaf af sér rosalega flotta söngvara og söngkonur, eins og Donnu Summer, Díönu Ross, Stevie Wonder og Patti Labelle, svo fátt sé upptalið. Hvert stefnir Diskólestin í sumar? Við gefum allt í botn á Spot í kvöld og sjáum svo hvað setur. Áhugasamir geta fylgst með okkur á Facebook.
Some info about "DISKÓLESTIN":
DISKÓLESTIN - Who is who? ... :o)
Davíð Sigurgeirsson gítar
Elvar Örn Friðriksson söngur
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngur
Tómas Jónsson hljómborð
Ásmundur Jóhannsson trommur
Steinþór Guðjónsson bassi
To see the original Icelandic article, click this link: visir.is/g/2014705249999/diskodis-sem-er-solgin-i-is…
The band DISKÓLESTIN was a bit out of the ordinary episode in the career of Yohanna, which showed again that she is up to any challenge as a singer. In this case it was was about dance music in the style of the disco era. Live on the stages of the numerous discos and clubs in and around Reykjavík, the band spreaded good mood and a lot of fun. DISKÓLESTIN ("Disco train") was founded at the end of 2013. At that time, Davíð Sigurgeirsson, Elvar Örn Friðriksson, Tomas Jónsson, Steinþór Guðjónsson and Ásmundur Jóhannsson came together to develop the project of this new band. All of them are excellent musicians and it was not the first musical collaboration of the five founders. As a singer and female figurehead Yohanna made the band complete - of course, as always in Iceland under her real name Jóhanna Guðrun! Not a bad thing, because for the Icelandic audiance this saying seems to be true: "Whenever Jóhanna Guðrún is involved, it's about GOOD music!"... The gig mentioned in the article was the first major live performance in the very popular discotheque "SPOT" in Kópavogur near Reykjavík on May 24, 2014. Diskólestin has also released a remarkable song composed by Davíð Sigurgeirsson and Elvar Örn Friðriksson: "THIS NIGHT"! - It's a duet, excellently sung by Yohanna and Elvar Örn! You can watch a lyric video of the song at my YouTube channel - see below!
A video with lyrics - made by „Videos by Yohanna.de“
Upload May 8th, 2016 - Courtesy of Davíð Sigurgeirsson
Little note to this translation:
As always, I have to point out that I don't speak any Icelandic and my abilities in English are rather poor. But that has never been a reason for me not to try to translate Icelandic texts into English and German. But even if I always try my best, the one or the other translation error may have crept in. So if you find something, please let me know! That would be a big help for me and all other fans. A short email is the easiest way (see below) - Thanks ...!
For translation errors, suggestions etc. please send an email to Juergen@Yohanna.de
2014
Little note to this translation:
As always, I have to point out that I don't speak any Icelandic and my abilities in English are rather poor. But that has never been a reason for me not to try to translate Icelandic texts into English and German. But even if I always try my best, the one or the other translation error may have crept in. So if you find something, please let me know! That would be a big help for me and all other fans. A short email is the easiest way (see below) - Thanks ...!
For translation errors, suggestions etc. please send an email to Juergen@Yohanna.de
To see the original Icelandic source, click this link: visir.is/g/2014705249999/diskodis-sem-er-solgin-i-is…
LÍFIÐ
MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 2014
MYND/SVEINBI
Það verður dúndrandi diskóstuð á Spot í kvöld þegar diskódívan Jóhanna Guðrún fer fyrir spánnýrri Diskólest og rifjar upp Hollywood- og Broadway-árin. Hvað ætlar þú að gera sérstakt um þessa helgi? Ég fer alltaf í langan göngutúr með hundana mína. Mér finnst svo endurnærandi að komast út, hreyfa mig og hreinsa hugann í leiðinni. Ég fer reyndar mikið út að ganga dagsdaglega en það er alltaf tekin extra löng ganga um helgar. Hvað ætlarðu að gera sérstakt um þessa helgi? Ég verð að spila á útgáfutónleikum Baggalúts í kvöld og skelli mér svo beint á Spot til að syngja með Diskólestinni. Það verður megastuð og við í hljómsveitinni erum rosalega spennt fyrir þessu giggi. Hvar finnst þér best að vera um helgar? Mér finnst best að vera uppi á sviði að syngja. Vakirðu lengur um helgar? Ég vaki fram eftir ef ég er að spila á balli. Annars er ég oftast sofnuð um miðnætti. Ég er A-manneskja að eðlisfari. Ertu árrisul eða sefurðu út? Mér finnst gott að vakna snemma og laga gott kaffi. Svo sest ég inn í stofu og hef það notalegt. Hver er draumamorgunverðurinn? Það eru amerískar pönnukökur með sírópi og melónum. Hvernig er dæmigert laugardagskvöld í þínu lífi? Þegar maður er starfandi tónlistarmaður er engin helgi eins. Ég er oftast að syngja einhvers staðar og verkefnin eru jafn mismunandi og þau eru mörg. Það gerir þessa vinnu mjög skemmtilega. Ertu með nammidag og hvert er uppáhaldssælgætið þitt? Ég er ekki með nammidag og reyni frekar að fá mér lítið í einu og oftar. Ég er algjör ísfíkill og borða vandræðalega oft ís. Sælgæti er mér ekki jafn mikilvægt. Hvað maularðu í sjónvarpssófanum á laugardagskvöldi? Nú, auðvitað ís! Heldurðu hvíldardaginn heilagan? Ég reyni, en það gengur misvel. Það liggja alltaf fyrir verkefni sem hafa hlaðist upp yfir vikuna og þarf að sinna og mér þykja sunnudagar góðir í að ganga frá lausum endum. Ferðu til kirkju eða hlustar á útvarpsmessuna á sunnudagsmorgnum? Nei. Hvað verður með sunnudagskaffinu og með hverjum drekkur þú það? Ég er mikill kaffisnobbari og elska að hella upp á gott kaffi. Við Davíð drekkum sunnudagskaffið saman og okkur finnst nóg að fá okkur einn sterkan cappucchino. Meðlæti er óþarfi en ef við fáum gesti skelli ég í vöfflur. Til hvers eru helgarfrí, að þínu mati? Til að gera eitthvað skemmtilegt með fjölskyldu og vinum sem ekki gefst tími til í vinnuvikunni. Einnig finnst mér nauðsynlegt að hlaða batteríin þegar maður á helgarfrí. Hvers vegna steigstu um borð í Diskólestina? Af því að diskó er langbesta tónlistin til að dansa og skemmta sér við. Við ætlum að sanna það á Spot í kvöld. Hvert er þitt uppáhaldsdiskólag? Ég held mikið upp á lagið September með Earth, Wind and Fire. Ertu diskódís að upplagi? Heldur betur. Ég hef alltaf elskað diskó. Diskótímabilið gaf af sér rosalega flotta söngvara og söngkonur, eins og Donnu Summer, Díönu Ross, Stevie Wonder og Patti Labelle, svo fátt sé upptalið. Hvert stefnir Diskólestin í sumar? Við gefum allt í botn á Spot í kvöld og sjáum svo hvað setur. Áhugasamir geta fylgst með okkur á Facebook.
Some info about "DISKÓLESTIN":
The band DISKÓLESTIN was a bit out of the ordinary episode in the career of Yohanna, which showed again that she is up to any challenge as a singer. In this case it was was about dance music in the style of the disco era. Live on the stages of the numerous discos and clubs in and around Reykjavík, the band spreaded good mood and a lot of fun. DISKÓLESTIN ("Disco train") was founded at the end of 2013. At that time, Davíð Sigurgeirsson, Elvar Örn Friðriksson, Tomas Jónsson, Steinþór Guðjónsson and Ásmundur Jóhannsson came together to develop the project of this new band. All of them are excellent musicians and it was not the first musical collaboration of the five founders. As a singer and female figurehead Yohanna made the band complete - of course, as always in Iceland under her real name Jóhanna Gúðrun! Not a bad thing, because for the Icelandic audiance this saying seems to be true: "Whenever Jóhanna Guðrún is involved, it's about GOOD music!"... The gig mentioned in the article was the first major live performance in the very popular discotheque "SPOT" in Kópavogur near Reykjavík on May 24, 2014. Diskólestin has also released a remarkable song composed by Davíð Sigurgeirsson and Elvar Örn Friðriksson: "THIS NIGHT"! - It's a duet, excellently sung by Yohanna and Elvar Örn! You can watch a lyric video of the song at my YouTube channel - see below!
DISKÓLESTIN - Who is who…? :o)
Davíð Sigurgeirsson gítar
Elvar Örn Friðriksson söngur
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngur
Tómas Jónsson hljómborð
Ásmundur Jóhannsson trommur
Steinþór Guðjónsson bassi
Diskódís sem er sólgin í ís
Þórdís Lilja Gunnarsdóttir skrifar 24. maí 2014 10:00
A video with lyrics - made by „Videos by Yohanna.de“
Upload May 8th, 2016 - Courtesy of Davíð Sigurgeirsson
YohannaMusic official:
2014
If you like it…
soon upcoming EVENT
There are currently 46 articles, translations, etc. online! MORE will follow soon!
YohannaMusic offical:
If you like this page…:
Jóhanna Guðrún‘s MUSIC
Photo by Helgi Ómarsson
Source: Visir.is Date: May 24th, 2014 Country: Iceland