Little note to this translation:
As always, I have to point out that I don't speak any Icelandic and my abilities in English are rather poor. But that has never been a reason for me not to try to translate Icelandic texts into English and German. But even if I always try my best, the one or the other translation error may have crept in. So if you find something, please let me know! That would be a big help for me and all other fans. A short email is the easiest way (see below) - Thanks ...!
For translation errors, suggestions etc. please send an email to Juergen@Yohanna.de
LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2008
62
24 fólk
Fyrrverandi barnastjarna tók upp breiðskífu með Husky Höskulds
Yohanna kveður Jóhönnu Guðrúnu
Gott samstarf Husky tók upp breið- skífu Yohönnu
Í næstu viku kemur út breið- skífan Butterflies and Elvis, sem er fyrsta breiðskífa Jóhönnu Guðrúnar síðan hún var barn. Jóhanna kýs að kalla sig Yohanna í dag. Eftir Atla Fannar Bjarkason „Mér líst æðislega vel á útkomuna. Ég hef aldrei verið jafn ánægð með neitt sem ég hef gert í tónlist. Ég var svo ung þá, þetta er meira frámér,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún. Hún kýs að kalla sig Yohanna í dag sem er alþjóðleg útgáfa af nafni hennar. Yohanna gefur út breiðskífuna Butterflies and Elvis á fimmtudag í næstu viku. Skífan var tekin upp í Sound Factory-hljóðverinu af upptökustjóranum Höskuldi Höskuldssyni, Husky Höskulds. Hann er þekktastur fyrir að hafa hlotið Grammy- verðlaunin eftirsóttu árið 2003 fyrir vinnu sína á breiðskífu Noruh Jones, Come Away With Me. Eintómir fagmenn „Það var rosalega fínt að vinna með Husky,“ segir Yohanna. Þeir sem komu að skífunni með henni voru miklir fagmenn. Abe Laboriel jr. lék til að mynda á trommur en hann hefur starfað náið með bítlinum Paul McCartney síðustu ár. „Hann er rosalega frægur trommari. Ég þurfti að klípa mig til að fatta með hvaða fólki ég var aðvinna og það var fyndið að hlusta á sögurnar sem þeir deildu. Ég heyrði á þeim
að þeir eru búnir að gera fullt sem fæstir eru búnir að gera í þessum bransa.“ Yohanna á erfitt með að lýsa tónlist sinni en segir að hún hafi bæði verið kölluð kántrípopp og blús. „Það er rosalega mismunandi hvernig fólk lýsir tónlistinni,“ segir hún. „Ég er undir áhrifum frá mörgum tónlistarmönnum enda með mjög breiðan tónlistarsmekk.“ Semur sögur Yohanna semur meirihluta textanna á skífunni og aðspurð hvað þeir fjalli segir hún það rosalega mismunandi. „Ég sem rosalega oftum eigin reynslu og það sem ég upplifi. Svo sem ég sögur sem eru ekki eins persónulegar. Svo sem lög út frá þeim. “Breiðskífa Yohönnu verður fyrstum sinn gefin út á Íslandi. Spurðum útlönd segist Yohanna lítið skipta sér að bisness-hluta útgáf-unnar. „Ég er að einbeita mér að útgáfunni á Íslandi,“ segir hún.„Ég byrja hér, svo sjáum við hvað gerist.“
Yohanna
Jóhanna Guðrún byrjaði að syngja 8 ára gömul. Hún gaf út sína fyrstu breiðskífu 10 ára gömul og sló strax í gegn. Ári síðar gaf hún út sína aðra breiðskífu. Söngkonan María Björk er umboðsmaður Yohönnu.
62
LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2008
2008
Little note to this translation:
As always, I have to point out that I don't speak any Icelandic and my abilities in English are rather poor. But that has never been a reason for me not to try to translate Icelandic texts into English and German. But even if I always try my best, the one or the other translation error may have crept in. So if you find something, please let me know! That would be a big help for me and all other fans. A short email is the easiest way (see below) - Thanks ...!
For translation errors, suggestions etc. please send an email to Juergen@Yohanna.de
LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2008
62
24 fólk
Fyrrverandi barnastjarna tók upp breiðskífu með Husky Höskulds
Yohanna kveður Jóhönnu Guðrúnu
Gott samstarf Husky tók upp breið- skífu Yohönnu
Í næstu viku kemur út breiðskífan Butterflies and Elvis, sem er fyrsta breiðskífa Jóhönnu Guðrúnar síðan hún var barn. Jóhanna kýs að kalla sig Yohanna í dag. Eftir Atla Fannar Bjarkason „Mér líst æðislega vel á útkomuna. Ég hef aldrei verið jafn ánægð með neitt sem ég hef gert í tónlist. Ég var svo ung þá, þetta er meira frámér,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún. Hún kýs að kalla sig Yohanna í dag sem er alþjóðleg útgáfa af nafni hennar. Yohanna gefur út breiðskífuna Butterflies and Elvis á fimmtudag í næstu viku. Skífan var tekin upp í Sound Factory-hljóðverinu af upptökustjóranum Höskuldi Höskuldssyni, Husky Höskulds. Hann er þekktastur fyrir að hafa hlotið Grammy-verðlaunin eftirsóttu árið 2003 fyrir vinnu sína á breiðskífu Noruh Jones, Come Away With Me. Eintómir fagmenn „Það var rosalega fínt að vinna með Husky,“ segir Yohanna. Þeir sem komu að skífunni með henni voru miklir fagmenn. Abe Laboriel jr. lék til að mynda á trommur en hann hefur starfað náið með bítlinum Paul McCartney síðustu ár. „Hann er rosalega frægur trommari. Ég þurfti að klípa mig til að fatta með hvaða fólki ég var aðvinna og það var fyndið að hlusta á sögurnar sem þeir deildu. Ég heyrði á þeim að þeir eru búnir að gera fullt sem fæstir eru búnir að gera í þessum bransa.“ Yohanna á erfitt með að lýsa tónlist sinni en segir að hún hafi bæði verið kölluð kántrípopp og blús. „Það er rosalega mismunandi hvernig fólk lýsir tónlistinni,“ segir hún. „Ég er undir áhrifum frá mörgum tónlistarmönnum enda með mjög breiðan tónlistarsmekk.“ Semur sögur Yohanna semur meirihluta textanna á skífunni og aðspurð hvað þeir fjalli segir hún það rosalega mismunandi. „Ég sem rosalega oftum eigin reynslu og það sem ég upplifi. Svo sem ég sögur sem eru ekki eins persónulegar. Svo sem lög út frá þeim. “Breiðskífa Yohönnu verður fyrstum sinn gefin út á Íslandi. Spurðum útlönd segist Yohanna lítið skipta sér að bisness-hluta útgáf-unnar. „Ég er að einbeita mér að útgáfunni á Íslandi,“ segir hún.„Ég byrja hér, svo sjáum við hvað gerist.“
Yohanna
Jóhanna Guðrún byrjaði að syngja 8 ára gömul. Hún gaf út sína fyrstu breiðskífu 10 ára gömul og sló strax í gegn. Ári síðar gaf hún út sína aðra breiðskífu. Söngkonan María Björk er umboðsmaður Yohönnu.
62
LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2008
YohannaMusic official:
2008
If you like it…
YohannaMusic offical:
If you like this page…:
Photo by Helgi Ómarsson
Source: 24stundir Date: April 12th, 2008 Country: Iceland